
nú ætti ég að vera að skirfa í ritgerðinni minni fyrir mannabeinafræði.. en í staðin er ég búin að skoða öll blogg sem ég skoða að jafnaði, ganga aðeins frá dóti hérna heima og setja páskagrein í vasa. Vandinn er að ég nenni bara ekki að skrifa, eða hugsa og mikið... ég væri alveg til í að lesa eitthvað sniðugt og fornleifafræðilegt. En ekki vinna í ritgerð. Ah, svona er lífið bara!
