þriðjudagur, október 25, 2005

fleiri budingar!!!

Humm, eins og their sem hafa skodad kommentin min tha hafa their tekid eftir thvi ad thad eru fleiri jorvikurbudingar en eg!!!! Thysk stelpa og bloggid hennar er lika bleikt!!!! Thvilik tilviljun! Annars er mest litid ad fretta nunna, tokk rett adan thatt i ljosritunarmarathoni! um 100 bls ljosritadar! Gaman gaman! Eg fekk afganginn af dotinu minu i dag! Seg=m er gott af thvi ad mer var farid ad vera svolitid kalt! Og vedrid a vist ad vera ad fara kolnandi! :0
Vid stelpurnar forum ut ad borda adan a italskan veitingastad....maturinn var MJOG godur, en thjonustan var su lelegasta sem eg hef sed lengi....eg aetla ad vona theirra vegna ad thad hafi vantad helminginn af starfsfolkinu!
Uh, eg var ad kaupa mer bonsai kit! Sem thidir thad ad eg aetla ad reyna ad raekta mitt eigid bonsai tre....humm veit ekki alveg hvernig thad a eftir ad virka!

fleiri budingar!!!

mánudagur, október 24, 2005

enskt vedur.....

Thad hefur verid yndislegt enskt vedur (samanstendur af rigningu, graskyjudum himni og i okkar tilviki kulda innandyra)her i jorvikurskiri sidan a fostudaginn! Eyddi thvi mest allri helginni innandyra. Skrapp adeins ut a pobbarolt a laugardagskvold, og vid erum thvi bunar ad profa 5 pobba af them 365 sem eru her i york, einn fyrir hvern dag arsins eins og their segja. Sunnudagurinn var tekinn med trompi og var eytt undir saeng ad horfa a hraka og hleypidoma, med hinum eina sanna Mr. Darcy! Thurftum samt vist ad skjotast ut i bud thvi attudum okkur allt i einu a thvi ad vid vaerum bunar med nammid og attum eingann kvoldmat!!! Ups!
Eg hef komist ad thvi her i bretlandi ad posturinn tekur starf sitt mjog alvarlega, vaknadi nebblega i morgun kl 7:45 vid thad ad thad var verid ad berja all hressilega a utidyrahurdina hja okkur, og af thvi ad eg var sofandi tha reynid eg a taka sem minnst eftir thvi og helt afram ad sofa. En enn var bankad a hurdina og nu hundurinn farinn ad gelta, thannig ad eg gat ekki lengur laatid sem thetta vaeri ekki neytt. Drusladist svo nidur og opnadi hurdina, stendur eldhress postkall uti i rigningunni hendir i mig tveimur pokkum(hvorugur til min :( ) og bidur mig svo um ad skrifa a einhvern asnalegann posa, sem eg gat ekkert skrifad a, allavegana leit thetta ekki ut eins og nafnid mitt. Svo glottir hann kjanalega og segir " sorry for being so early!" Va hvad eg var pirrud......enda skreid eg bara aftur undir saeng og sofnadi sma meira....sem endadi a thvi ad vid Gugga thurftum ad labba i skolann, i grenjandi rigningu! Gaman, gaman!

mánudagur, október 17, 2005

loksins flutt inn, og hef thetta fina herbergi med thvi midur einbreidu rumi sem 'iskrar 'i......:( En annars f'int. B'uin med fyrsta daginn 'i sk'olanum, og komst ad thv'i ad thad eru miklu fleiri str'akar 'i fornleifafr;di 'i york midad vid stelpur. Akkurat ofugt vid heima. En er n'una a leidinlegri skolatolvu sem er med havaerasta lyklabord sem eg hef a aefinni notad. Og svo er lika killer hiti herna inni thanig ad eg aetla ad haetta. Fae ekki netid heima fyrr en vonandi i naestu viku.

laugardagur, október 15, 2005

enn einn stadurinn

3 og næst seinasti gististaðurinn í þessari ferð.... Kampusinn. Er í betra ásigkomulagi en ég bjóst við. En það er samt skrítin lykt í eldhúsinu og ég myndi ekkert sérstaklega þurfa ad nota það, enda ætlum við að panta okkur pizzu þessa einu nótt sem við erum hér.
Fórum á OSA (Overseas student association)þar sem voru mjög mikið af asíu búum, þeir voru í yfirgnæfandi meirihluta. Kannski ekki skrítið miðað við fjöldann af þeim. Það var annars ekkert rosalega skemmtilegt þar... en gefum þeim annan sjens.
Það er í raun ótrulega skrítið hvað þessi háskóli getur verið lengi að starta sér. við erum búnar ad vera í viku hérna og skólin er ekki enn byrjaður...bara búnar ad fara á ótal kynningar og svoleiðis. Fórum reyndar á íþróttafélaga kynninguna og komst ad því að fyrir 145 pund get ég lært að kafa!!!! Og svo skráðum við okkur í gönguklúpp sem fer í hlegarferðir og fleira. Gaman gaman! Skrítnasta íþróttafélagið verður þó að vera "pole exercising" félagið þar sem bæði strákar og stelpur máttu vera með. Leitt ekkert rosalega vel út....
En hlakka mikið til að flytja á morgun, við verðum meirað segja sóttar. Luxus! Oh, og taka upp úr töskunum... ;) og sofa með mína sæng! The simple things in life, eh! Jæja annars er ekkert spennandi búið að gerast, en læt ykkur vita....

mánudagur, október 10, 2005

loksins, loksins...

Jaeja, tha er madur loksins kominn a afangastad. Hostelid sem vid erum nuna a er er eins og holl midad vid rottuholuna sem vid vorum i i London. :) Forum a indverskan veitingastad i gaer, mjog gott. Nuna erum vid ad fara ad skoda okkur um i dagsbirtu og skra okkur i skolann. Svo munum vid i kvold fara og hitta Nicolu og Max hundinn hennar. Mun setja inn myndir um leid og eg er komin a mina tolvu,(og tha mun stafsetningin ekki vera svona skritin) og buin ad laera thad. Og kannski madur thurfi tha lika ad taka einhverjar myndir lika! :p

miðvikudagur, október 05, 2005

Uff leiðinlegt að pakka!!!!

Þá er farið að styttast í það að maður fari að fara út í hinn stóra heim að takast á við lífið, tilveruna og pöbbana. ;) En það er eitt stórt vandamál.... að pakka! Ég nenni því ekki og búin að eyða öllum deginum í dag í að leitihrúgast og gera ekki neitt.
Verð að fara að gera eitthvað í þessu.
Bless í bili.