föstudagur, september 26, 2008

spurning...

Eiga ískápar að vera stilltir á einn eða fjóra? Ég er nefnilega í smá vandræðum með ískápinn minn. Ekki það að ég sé ekki vön að umgangast ískápa, heldur er það bara að þetta er eitthvað sem ég hugsa aldrei út í. Og er því í smá vandræðum með minn, en ég er búin að frysta allt í ískápnum þegar hann er stilltur á einn, þannig að ég ákvað að prófa að stilla hann á fjóra því að mig minnir að það sé svona venjuleg stilling. Annars hef ég bara ekki humynd.
Vonandi verður ekki allt frosið aftur þegar ég kem heim.

p.s. það er búið að vera geðveikt gott veður hérna. Hef geta verið úti á peysunni!!!!

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

voða er allt orðið bleikt og fínt. ef ísskápurinn bíður bara upp á möguleikana 1 og uppí 4 þá mundi ég stilla á 2 og sjá svo hvort það sé nógu kalt daginn eftir. annars hækkarðu upp í 3... ef þetta er gamall ísskápur þá mundi ég ekki fikta mikið í honum (þannig fór minn, ásamt sérdeilislega slæmu rafmagni)

Nafnlaus sagði...

ok, ég held að ég sé búin að redda þessu. ; ) Takk samt.
Bryn

Nafnlaus sagði...

ah djöfull, ég þurfti að hlýja jógúrtinni minni í morgunn áður en ég borðaði hana. Helvítis ískápur!
bryn