mánudagur, október 24, 2005

enskt vedur.....

Thad hefur verid yndislegt enskt vedur (samanstendur af rigningu, graskyjudum himni og i okkar tilviki kulda innandyra)her i jorvikurskiri sidan a fostudaginn! Eyddi thvi mest allri helginni innandyra. Skrapp adeins ut a pobbarolt a laugardagskvold, og vid erum thvi bunar ad profa 5 pobba af them 365 sem eru her i york, einn fyrir hvern dag arsins eins og their segja. Sunnudagurinn var tekinn med trompi og var eytt undir saeng ad horfa a hraka og hleypidoma, med hinum eina sanna Mr. Darcy! Thurftum samt vist ad skjotast ut i bud thvi attudum okkur allt i einu a thvi ad vid vaerum bunar med nammid og attum eingann kvoldmat!!! Ups!
Eg hef komist ad thvi her i bretlandi ad posturinn tekur starf sitt mjog alvarlega, vaknadi nebblega i morgun kl 7:45 vid thad ad thad var verid ad berja all hressilega a utidyrahurdina hja okkur, og af thvi ad eg var sofandi tha reynid eg a taka sem minnst eftir thvi og helt afram ad sofa. En enn var bankad a hurdina og nu hundurinn farinn ad gelta, thannig ad eg gat ekki lengur laatid sem thetta vaeri ekki neytt. Drusladist svo nidur og opnadi hurdina, stendur eldhress postkall uti i rigningunni hendir i mig tveimur pokkum(hvorugur til min :( ) og bidur mig svo um ad skrifa a einhvern asnalegann posa, sem eg gat ekkert skrifad a, allavegana leit thetta ekki ut eins og nafnid mitt. Svo glottir hann kjanalega og segir " sorry for being so early!" Va hvad eg var pirrud......enda skreid eg bara aftur undir saeng og sofnadi sma meira....sem endadi a thvi ad vid Gugga thurftum ad labba i skolann, i grenjandi rigningu! Gaman, gaman!

Engin ummæli: