miðvikudagur, október 11, 2006

English version below

Smá prufa hérna, fyrst að ég var beðin um að skrifa á ensku, þá ætla ég að setja ensku þýðinguna eða eitthvað af henni fyrir neðan. Er búin að vera að vesinast í nýju forriti (allavegana fyrir mig) sem heitir Pages og er að velta því fyrir mér hvort að ég eigi að skrifa Ritgerðina í þessu forriti eða halda áfram að vinna í Word, þar sem stafsetningar púkinn minn virkar ekki.
Önnur pæling; hvernig á maður að geta grennt sig ef maður gerir ekkert annað en að sitja heima og skrifa? Minntist eg á að borða nammi á meðan maður situr heima og skrifar????
Ratso update:
Maxi a.k.a Ratso skrifar: í dag er ömurlegt veður, þannig að ég hef gert í því að fela mig undir teppi. Og ef einhver reynir að plata mig út þá passa ég mig sko að hreyfa mig ekki. Ég ætla ekki út. En þar sem ég er lítill (en stór í hugsun ) og á frekar erfitt með að tjá mig við þau hin þarna þá er ég alltaf bara tekinn upp og settur út. Ekki sanngjarnt. Hvar er sólin, hvar er sombrero hatturinn og Tequilað????

Have been trying to work my way through this new software (new for me at least) that is called Pages and I am wondering if I should write my Essay in that or in Words, where my spell checker doesn´t work.
Annother thought; How am I supposed to loose weight if I do nothing else but sit at home and write? Did I mentione that I am eating sweets while sitting at home and writing???
Ratso update:
Maxi a.k.a Ratso writes: today the weather is misserable, so I will do nothing but hide myself under a blanket. And if someone tries to trick me into going out I make sure that I don´t move a whisker. I am not going out. But since I am only small (big in my mind) and have a hard time expressing myself I am always picked up and put outside. Not fair. Where is the sun, where is the sombrero hat, where is the Tequila???

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

dear maxi, why do you pretend that you are staying under the blanket because of the weather?! we all know that you are unable to do anything other than lie under a blanket... i think you need to face the reality that you aren't actually a dog. i'm sorry to say that, but it's true.

Nafnlaus sagði...

dear anonymous, I know you are only saying that because you are jealous of my blanket behaviour. Your theory is not quite correct, because if the weather was nice I would be sunbathing outside all day.
ratso

Nafnlaus sagði...

hahahaha i like your defence, but it is flawed. there is little evidence to support your claims. it is well known and accepted that your natural habitat is beneath the blanket and thus, your desired climate is doubtless warm, humid and muggy. furthermore, beneath the blanket it is dark; in the sun it is light. we all know you are adverse to the light...
yours, a Real Dog.

Nafnlaus sagði...

elskan mín, ef að planið er að breyta þínum strjála bloggshætti í hundablogg, þar sem aðrir hundar og tíkur kommenta þá hef ég bara eitt að segja: mjáááá